Hér má finna svör við algengum spurningum.
Frá og með nýskráningu þíns fyrirtækis færðu aðgang að kerfnu þínu innan 24 klukkustunda.
Já, það er hægt að breyta um pakka hvenær sem er.
Það er bæði hægt að stækka eða minnka um pakka.
Við trúum því að fyrirtæki, stór sem lítil, ættu aldrei að borga stórfé til markaðsstofa fyrir umsjón Facebook, Google og Email auglýsinga.
Við höfum þróað kerfi sem gerir hvaða fyrirtæki sem er kleift að notfæra sér margra ára þekkingu teymi Markaðstól.is í sinni stafrænu markaðssetnigu.
Hvort sem þú býrð yfir mikilli tölvukunnáttu eða ekki, hentar Markaðstól.is þér og þínu fyrirtæki.
Notendur í brons og silfur pakka Markaðstól.is fá kerfisaðstoð í formi tölvupóstsamskipta. Starfsmenn Markaðstól.is svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er.
Þeir notendur sem eru í gull pakkanum hafa aukalega kost á því að bóka 15-mínútna Google Meet fundi með starfsmönnum Markaðstól.is.
Já. Markaðstól.is býður uppá svokallað "Referral system".
Ef þú ert í Gull pakkanum og býður öðru fyrirtæki í kerfið og það velur líka Gull pakkann þá hefur þú tryggt fyrirtækinu þínu 30% afslátt af kerfinu!
Þú getur boðið hverjum sem er í kerfið hér.